
Dagana 9. til 11. október verður Iðnaðarsýning 2025 haldin í Laugardalshöll í Reykjavík. „Iðnaður á Íslandi er afar fjölþættur og skapar um 41% útflutningstekna þjóðarinnar. Iðnaðarsýning 2025 endurspeglar þessa breidd og verður hún með stærri sýningum hér á landi en á annað hundrað fyrirtæki kynna vörur og þjónustu,“ segir í tilkynningu. Ritsýn sf. heldur utan…Lesa meira