
Guðrún Hafsteinsdóttir, ásamt þremur öðrum þingmönnum, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Meginefni lagabreytinganna felast í því að erfðafjárskattur leggist ekki á jarðir sem notaðar eru undir landbúnaðarrekstur líkt og slíkur rekstur er skilgreindur samkvæmt búnaðarlögum. Þau skilyrði eru þó sett samkvæmt breytingatillögunni að landbúnaðarrekstur hafi verið…Lesa meira