Fréttir

true

Erfðafjárskattur leggist ekki á jarðir í búrekstri

Guðrún Hafsteinsdóttir, ásamt þremur öðrum þingmönnum, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Meginefni lagabreytinganna felast í því að erfðafjárskattur leggist ekki á jarðir sem notaðar eru undir landbúnaðarrekstur líkt og slíkur rekstur er skilgreindur samkvæmt búnaðarlögum. Þau skilyrði eru þó sett samkvæmt breytingatillögunni að landbúnaðarrekstur hafi verið…Lesa meira

true

Bleikt skólahús í fullu tungli

Þessa skemmtilegu mynd tók María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir sóknarprestur í Reykholti í gærkveldi út um stofugluggann á prestssetrinu. Þarna færir fullt tún fallega birtu á gamla skólahúsið sem sömuleiðis er lýst upp með kösturum úr Snorragarði í tilefni af bleikum október.Lesa meira

true

Dregið í VÍS bikarnum í körfunni

Dregið var í 32 liða úrslit VÍS bikars karla í Laugardalnum í dag. Dregið verður í 16 liða úrslit karla og kvenna mánudaginn 3. nóvember. Eins og kom fram í bikardrættinum þá fer leikur Hattar og Tindastóls fram 26.-27. október vegna þátttöku Tindastóls í ENBL deildinni. Alls voru 26 lið skráð til leiks og því…Lesa meira

true

Samfylkingin langstærst í Norðvesturkjördæmi

Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup, sem unninn var fyrir Ríkisútvarpið, var fylgi stjórnmálaflokka brotið niður eftir kjördæmum. Í Norðvesturkjördæmi eru sex kjördæmakjörnir þingmenn. Nokkrar breytingar hafa orðið á fylgi flokka frá síðasta þjóðarpúlsi og enn meiri ef miðað er við fylgi þeirra í kosningunum í lok nóvember. Samfylking og Miðflokkur bæta við sig fylgi. Samfylking er…Lesa meira

true

Hafið verði skipulagt nám áhafna björgunarskipa

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytingu á lögum um áhafnir skipa. Frumvarpið, verði það að lögum, gerir ráðherra kleift að setja í reglugerð nánari ákvæði um menntun og þjálfun á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Slysavarnarskóla sjómanna  til skipstjórnar og vélgæslu á björgunarskipum. Námskrá og listi yfir kennara eru háð samþykki…Lesa meira

true

Héldu kaffisamsæti í Viku einmanaleikans

Kvenfélag Stafholtstungna í Borgarfirði tók um helgina þátt í verkefni Kvenfélagasambands Íslands sem nefnist Vika einmanaleikans. Er um að ræða vitundarvakningu um einsemd og einmanaleika og stendur yfir 3.-10. október. Verkefninu er ætlað að opna á umræðu um einmanaleika í samfélaginu, upplýsa almenning um orsakir og afleiðingar, hvetja til aðgerða og efla samtakamátt í þjóðfélaginu…Lesa meira

true

Kristín stimplaði sig rækilega inn að nýju í lyftingunum

Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingakona úr Borgarfirði, sem keppir fyrir ÍA, varð um helgina Íslandsmeistari í klassískum lyftingum. Kristín gjörsigraði í 84 kílóa flokknum með því að lyfta samanlagt 570,5 kílóum. Jafnfram náði hún besta árangri á mótinu, fékk 107,9 stig en engin önnur kona komst yfir 86 stigin. Kristín var með þátttöku á mótinu að stimpla…Lesa meira

true

Ferðamenn í fjöruferð lentu í vandræðum

Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði var kölluð út um nónbil í gær vegna ferðamanna sem lent höfðu í vandræðum. Af einhverjum ástæðum höfðu þeir ákveðið að aka niður í fjöru við brúna yfir Kolgrafafjörð og fest bifreiðina í lausu fjörugrjóti. Sjávarföllin bíða ekki eftir neinum og sjórinn var að falla að og því þurfti að kalla…Lesa meira

true

Þróttur bauð lægst í framkvæmdir á Sementsreit

Í vikunni sem leið var skrifað undir verksamning um vinnu við gatnagerð, jarðvegsskipti og lagnir á hluta af Sementsreitnum á Akranesi. Að verkinu standa Akraneskaupstaður, Veitur, Ljósleiðarinn og Míla. Þróttur ehf. á Akranesi átti lægra tilboð í verkið en það hljóðaði upp á 298 milljónir króna en kostnaðaráætlun var 401 milljón. Fagurverk ehf. bauð 383…Lesa meira

true

Vilja að reglugerð um skelbætur verði gefin út án tafar

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar 25. september síðastliðinn var samþykkt samhljóða ályktun vegna skelbóta, undir liðnum „stefnumörkun í sjávarútvegi og skelbætur“. Lögð voru fram gögn vegna óvissu um áframhaldandi úthlutun skelbóta. Eins og fjallað hefur verið um í Skessuhorni stendur yfir endurskoðun Eyjólfs Ármanssonar innviðaráðherra á byggðakerfi sjávarútvegsins og hefur töf á úthlutun skelbóta leitt af…Lesa meira