
Á Arnarstapa á Snæfellsnesi var nú um mitt sumar opnuð verslun fyrir ferðamenn. Einkum er þar í boði fatnaður og gjafavörur frá Icewear, en einnig drykkir og aðrar veitingar. Verslunin er í uppgerðum útihúsum, fjárhúsi og hlöðu, sem tilheyrðu áður býlinu Eyri, skammt fyrir ofan bryggjuna og útsýnispallinn. Sjálft íbúðarhúsið á Eyri er hins vegar…Lesa meira