Fréttir

true

Æfing þar sem fólki var bjargað úr brennandi sjúkrahúsi – myndasyrpa

Eftir hádegi í dag fór fram umfangsmikil brunaæfing á og við Sjúkrahúsið við Merkigerði á Akranesi. Þátt tók starfsfólk HVE á Akranesi, Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, lögregla og sjúkraflutningafólk. Æfing af þessari stærðargráðu er sett upp á nokkurra ára fresti. Rifjuð er upp viðbragðsáætlun sem til er við eldsvoða og þegar vá ber að dyrum…Lesa meira

true

Vegagerðin semur um tvær brýr á Vestfjarðavegi

Vegagerðin hefur skrifað undir samning um byggingu tveggja steyptra brúa í Gufudalssveit, en það eru brýr á Djúpafjörð við Grónes og á Gufufjörð. Brúin yfir Djúpafjörð verður 58 metra lönd en brúin yfir Gufufjörð 130 metrar. Innifalið í verkinu er rif á núverandi 119 m bráðabirgðabrú á Gufufirði ásamt efnisflutningum úr núverandi vinnuplönum og gerð…Lesa meira

true

Skúrinn undirbýr starfsemi á Breiðinni

Í Fab Lab smiðjunni á Breið á Akranesi er nú í undirbúningi áhugavert verkefni. Á annarri hæð gamla fiskvinnsluhússins hefur hópur karla frá því í vor undirbúið verkefni sem nefnist einfaldlega Skúrinn. Vélar til trésmíða og allskyns handverks eru nú komnar á svæðið og verið að innrétta fyrir starfsemina. Valdís Fjölnisdóttir er framkvæmdastjóri Breiðar þróunarseturs…Lesa meira

true

Litið um öxl til þrjátíu fyrstu ára Snorrastofu

Sagan er okkar arfleifð og hana beri að varðveita – segir Bergur Þorgeirsson Síðastliðinn laugardag var dagskrá í Reykholtskirkju tileinkuð Snorra Sturlusyni. Fluttir voru fyrirlestrar og tónlist. Samtímis var þess minnst að þrjátíu ár eru frá því menningar- og miðaldasetrinu Snorrastofu í Reykholti var komið á fót. Í ljósi merkrar sögu staðarins fékk stofnunin strax…Lesa meira

true

Liðin vika hjá lögreglu

Í síðustu viku hafði Lögreglan á Vesturlandi afskipti af 83 ökumönnum vegna of hraðs aksturs. Sá sem hraðast ók mældist á 162 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Einnig voru meint hraðabrot mynduð hjá 224 ökumönnum með færanlegri hraðamyndavél embættisins. Einn ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og tveir…Lesa meira

true

Fleiri flytja frá höfuðborgarsvæðinu til Vesturlands en öfugt

Í ágúst fluttu 253 íbúar á Vesturlandi á milli lögheimila. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá. Flestir þeirra, eða 173 íbúar, fluttu á milli húsa á Vesturlandi. Til höfuðborgarsvæðisins fluttu 44, á Suðurnes fluttu 5, til Vestfjarða 3, á Norðurland vestra fluttu 2, til Norðurlands eystra fluttu 9, til Austurlands voru það 2 og…Lesa meira

true

Magnaður sigur Skagaliðsins í fyrsta leik í Bónusdeildinni

Í gærkveldi hófst keppni í Bónus deild karla í körfubolta með fjórum leikjum. KR sigraði Íslandsmeistara Stjörnunnar, Álftanes rúllaði yfir Ármann og Keflavík sigraði ÍR. Nýliðar ÍA fengu Þór Þorlákshöfn í heimsókn. Leikurinn var spilaður í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, en ráðgert er að næsti heimaleikur liðsins verði spilaður í framtíðar húsnæði þess í nýja íþróttahúsinu…Lesa meira

true

Barist verður um embætti varaformanns Miðflokksins

Nú hafa þrír alþingismenn tilkynnt um framboð til varaformanns Miðflokksins, en nú í morgun tilkynnti Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Norðvesturkjördæmis um framboð sitt og síðar í dag einnig Snorri Másson. Áður hafði Bergþór Ólason gert slíkt hið sama og gott betur, sagði af sér sem formaður þingflokks til að skapa sér betri tíma til annarra starfa.…Lesa meira

true

Áhyggjur slökkviliðs af aðgengi að vatni

Varaslökkviliðsstjóri Borgarbyggðar hefur með bréfi til sveitarstjórnar Eyja- og Miklaholtshrepps ítrekað óskir Slökkviliðs Borgarbyggðar um að ráðast í framkvæmdir sem tryggi öflun á tryggu slökkvivatni í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í bréfi sem Bjarni Kristinn Þorsteinsson varaslökkviliðsstjórinn sendi hreppsnefndinni. Slökkvilið Borgarbyggðar hefur sinnt Eyja- og Miklaholtshreppi um árabil eða síðan Brunavarnir Heiðsynninga voru lagðar niður…Lesa meira

true

„Þið verið farin á hausinn innan árs“

Þetta voru framtíðarspár til handa Ljómalind, sem starfar enn, þrettán árum síðar Ljómalind – local market, er verslun sem starfrækt er í Borgarnesi og staðsett á einum besta stað í bænum, þar sem margar rútur fullar af ferðamönnum, stoppa dag hvern. Blaðamaður Skessuhorn hefur mælt sér mót við eina af stofnendum Ljómalindar. Hún er grönn,…Lesa meira