
Varða, rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, leggur árlega fyrir könnun meðal launafólks í aðildarfélögum ASÍ og BSRB. Markmið hennar er að varpa ljósi á lífsskilyrði fólks. Ný skýrsla Vörðu sýnir að breið gjá einkennir stöðu launafólks í landinu. „Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af hverjum tíu gætu mætt óvæntum 100 þúsund króna útgjöldum án…Lesa meira








