
Sveitarstjórnarmenn og forsvarsmenn stofnana og félaga á Vesturlandi undirrituðu í gær á Akranesi samning um stofnun Farsældarráðs Vesturlands. Það var 17. maí 2024 sem Páll Snævar Brynjarsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Ásmundur Einar Daðason þáverandi mennta- og barnamálaráðherra undirrituðu samning um svæðisbundið farsældarráð á Vesturlandi. Var Vesturland þá fyrsti landshlutinn til að sameinast…Lesa meira








