
Nú á haustönn er kenndur áfanginn Útivist í Menntaskóla Borgarfjarðar. Þar er viðfangsefnið gönguferðir, skipulagning og undirbúningur þeirra. Þriðjudaginn 2. september sl. fóru 16 nemendur ásamt kennurum Bjarna og Sössa í útivistarferð á vegum skólans. Ferðin í þetta sinn var tveggja daga gönguferð. Fyrri daginn var gengið upp með Gljúfurá um 10 kílómetra leið að…Lesa meira








