
Kallar Þórunn Edda Bjarnadóttir hrörnunarsjúkdóm sem hún er með – ein Íslendinga svo vitað sé Hún tekur á móti blaðamanni keyrandi um á hjólatík. Þórunn Edda Bjarnadóttir á Hvanneyri er með hörnunarsjúkdóminn FSHD, sem hún nefndi „Fjandans, skrattans, helvítis djöfull“ til að auðvelda fólki að muna heitið, þetta er erfðasjúkdómur og heitir Facioscapulohumeral muscular dystrophy,…Lesa meira







