
Annasamt hefur verið hjá Björgunarfélagi Akraness síðustu daga, en sveitin var kölluð út fjórum sinnum á innan við tveimur sólarhringum. Aðfaranótt laugardags var farið í umfangsmikla leit að týndum einstaklingi í Hveragerði og nokkrum klukkustundum síðar var félagið kallað út að Paradísarfossi í Hvalfirði þar sem aðstoða þurfti konu sem hafði fótbrotnað. Aðfararnótt mánudags var…Lesa meira








