Fréttir
Sjóvarnargarðurinn og höfnin í Rifi. Ljósm. úr safni/af

Rif kvótahæsta verstöðin á Vesturlandi

Í dag hefst nýtt fiskveiðiár og hefur Fiskistofa því úthlutað veiðiheimildum fiskveiðiársins til þeirra fiskiskipa sem búa yfir aflahlutdeildum í þeim fisktegundum sem lúta stjórn fiskveiða. Samtals var nú úthlutað 287.348 þorskígildistonnum. Til fiskiskipa sem eiga heimahöfn í verstöðvum á Vesturlandi var úthlutað 36.189 þorskígildistonnum eða ríflega 12,6% þeirra þorskígildistonna er í boði eru. Af einstökum verstöðvum var mestu úthlutað til skipa í Rifi, eða 12.691 þorskígildistonni.

Rif kvótahæsta verstöðin á Vesturlandi - Skessuhorn