
Linda Vilhjálmsdóttir og Freyjukórinn verðlaunuð Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsk menningarverðlaun voru veitt í tólfta sinn í Reykholtskirkju síðastliðinn laugardag. Verðlaunahafar voru Linda Vilhjálmsdóttir ljóðskáld og Freyjukórinn, kvennakór sem starfaði hefur í Borgarfirði um langt skeið. Dýrmætt svigrúm til að yrkja Verðlaunin eru veitt á vegum minningarsjóðs Guðmundar skálds frá Kirkjubóli í Hvítársíðu og Ingibjargar…Lesa meira








