
Laugardaginn 9. ágúst sl. var opnuð sýningin Bergmál – Ekko í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla. Sýningin er samstarfsverkefni sex listakvenna, þriggja frá Íslandi og þriggja frá Noregi undir heitinu Ecophilosopic Dialouges. Verkefnið hófst með formlegum hætti vorið 2022 og er unnið til skiptis á Íslandi og Noregi við sýningarhald, vinnustofudvöl og fleira. Því er ætlað…Lesa meira








