
Á annað hundrað manns mætti á opinn fund um vindorkumál sem Samtökin Sól til framtíðar boðuðu til á Hvanneyri í gærkvöldi. Samtökin voru stofnuð í Borgarnesi í vor. Um er að ræða óháða grasrótarhreyfingu á sviði umhverfismála og er starfssvæðið Borgarfjörður, Mýrar og vestur að Haffjarðará. Fram kom við stofnun samtakanna að þeim væri ætlað…Lesa meira