Fréttir
Gámastöðin á Sólbakka. Ljósm. úr safni

Breytingar á gjaldskrá fyrir úrgang í Borgarbyggð

Frá og með 1. september næstkomandi taka gildi breytingar á þjónustu og greiðslufyrirkomulagi á móttökustöðinni úrgangs í Borgarnesi og ný gjaldskrá mun taka gildi. Samhliða verður innleidd rafræn greiðslulausn fyrir fasteignaeigendur í sveitarfélaginu þar sem tiltekin inneign (rafrænt klippikort) fylgir íbúarhúsnæði og sumarhúsum. Kostnaður við rekstur móttökustöðvarinnar og klippikortin verður áfram innheimt með fasteignagjöldum, líkt og áður.

Breytingar á gjaldskrá fyrir úrgang í Borgarbyggð - Skessuhorn