Fréttir
Starfsfólk FVA kom saman í liðinni viku og þá var þessi mynd tekin. Ljósm. aðsend

Á sjötta hundrað nemendur skráðir í FVA

„Skólastarfið fer vel af stað í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi,“ að sögn Steinunnar Ingu Óttarsdóttur skólameistara. Starfsfólk skólans kom saman á fundi 14. ágúst og fór yfir hagnýt og mikilvæg mál sem snúa að starfseminni, svo sem öryggis-, gæða- og mannauðsmál.

Á sjötta hundrað nemendur skráðir í FVA - Skessuhorn