
Karvel L Karvelsson og Ragnheiður I Þórarinsdóttir við undirritun samkomulagsins. Ljósm: rml.is
LbhÍ og RML í áframhaldandi samstarf
Á dögunum undirrituðu Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og Karvel L Karvelsson framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarsins samkomulag um áframhaldandi samstarf stofnananna, en báðar hafa þær höfuðstöðvar sínar á Hvanneyri.