
Alaskaösp. Ljósm. Land og skógur.
Vara við notkun ágengra trjáplantna
Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps leggur til að verði af skógrækt í landi Varmalækjar í Borgarfirði, verði breytt áformum um ræktun ágengra plantna. Þetta kemur fram í samþykkt nefndarinnar á dögunum.