Fréttir

true

Frjáls samkeppni ríkir um rekstur útfararþjónusta

Í frétt í síðasta tölublaði Skessuhorns var sagt frá því að Sóknarnefnd Akraneskirkju hafi ákveðið að hætta rekstri Útfararþjónustu Akraneskirkju frá og með síðustu mánaðamótum. Var sóknin sú eina hér á landi sem enn rak slíka starfsemi. Frjáls samkeppni er í landinu um rekstur útfararþjónustu og hafa því aðstandendur sem missa ástvin frjálsar hendur um…Lesa meira

true

Fyrsta Landsmótið í hestafimleikum var haldið á Hvammstanga

Dagana 15.-18. júlí fór fram fyrsta landsmót í hestafimleikum hér á landi. Var það haldið í Þytsheimum á Hvammstanga. Sex hópar; frá Hvammstanga, Borgarfirði, Snæfellsnesi og Suðurlandi tóku þátt og sýndu sínar kúnstir. Þó sumir hópar væru frekar nýlega stofnaðir, og æfingastigið því mjög mismunandi, stóðu öll börnin sig einstaklega vel og fengu verðskuldaða viðurkenningu.…Lesa meira

true

Ráðherra neytendamála hugsi yfir gjaldtöku og innheimtuaðferðum

Hanna Katrín Friðriksson, atvinnumálaráðherra og ráðherra neytendamála, segist ítrekað hafa lent í því að fá rukkun inn á heimabanka frá bílastæðafyrirtækjum sem hún viti ekki hvernig sé tilkomin. Þessu greindi hún frá í færslu á Facebook og síðar í viðtali á Bylgjunni. Þar tekur hún dæmi af fjölskyldu sem fékk rukkun í heimabanka sinn að…Lesa meira

true

Stugguðu við grindhvölum út úr höfninni

Björgunarsveitir á landinu sinntu ýmsum verkefnum í gær. Meðal annars björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ sem var boðuð út til að aðstoða við að koma grindhvalavöðu út úr höfninni í Rifi. Þegar björgunarsveitarfólk kom á vettvang var fólk komið að á báti til að stugga við vöðunni og björgunarsveitarfólk hélt út á gúmmíbát til að stugga…Lesa meira

true

Sóttu bát með bilað drif

Um miðjan dag í gær fór áhöfn Jóns Gunnlaugssonar, skips Björgunarfélags Akraness, í útkall á Faxaflóa. Landsbjörgu hafði borist tilkynning frá litlum fiskibáti með bilað drif. Báturinn var þá staddur ríflega 30 sjómílum norðvestur af Akranesi. Rétt fyrir klukkan 19 var búið að koma taug á milli og stefnan sett til hafnar á Akranesi. Þangað…Lesa meira

true

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra í Borgarnesi

Opinn samráðsfundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra með íbúum Vesturlands verður haldinn í Borgarnesi miðvikudaginn 13. ágúst kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti og er öllum opinn. „Tilgangur fundarins er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins; samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Það mun m.a. nýtast í vinnu…Lesa meira

true

Malbika hluta Borgarbrautar í Borgarnesi

Á morgun, þriðjudaginn 12. ágúst, stefnir Colas á að fræsa og malbika 540 metra langan kafla á Borgarbraut í Borgarnesi. Verður umferðarstýring framhjá vinnusvæðinu. Hámarkshraði verður lækkaður og viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. meðfylgjandi merkingaráætlun. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 18:00 til kl. 06:00 miðvikudagsmorgun 12. ágúst. „Vegfarendur eru beðnir…Lesa meira

true

Krefjast þess að deiliskipulag íbúðabyggðar verði fellt úr gildi

Laugaland hf. hefur með kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála krafist þess að ákvörðum sveitarstjórnar Borgarbyggðar um breytingu á deiliskipulagi íbúðabyggðar á Varmalandi verði felld út gildi. Kærandi telur að með samþykkt sveitarstjórnar sé í reynd ráðstafað eignaréttindum hans án lagastoðar og endurgjalds og án þess að nokkuð samráð hafi verið haft við hann.Laugaland hf.…Lesa meira

true

Bárarvöllur heitir nú Grundarfjarðarvöllur

Golfklúbburinn Vestarr varð 30 ára undir lok síðasta mánaðar. Af því tilefni var haldið golfmót með þátttöku 74 kylfinga. Við sama tækifæri var farið yfir sögu klúbbsins og veitingar fram bornar. Loks var kynnt nafnabreyting á vellinum sem heitir nú Grundarfjarðarvöllur. Úrslit í punktakeppni á afmælismótinu urðu þau að Hallmar Gauti Halldórsson GVG bar sigur…Lesa meira

true

Púttkeppni eldri borgara í Borgarbyggð og Akranesi

Eins og undanfarin ár hafa eldri borgarar á Akranesi og í Borgarbyggð att kappi í pútti. Hittust hóparnir þrívegis í sumar. Fyrsta keppnin fór fram á Garðavelli á Akranesi 23. júní. Staðarhaldari lagði til tvo 9 holu velli þó að rými sé fyrir tvo 18 holu velli. Leikið var í góðu veðri og framkvæmd heimamanna…Lesa meira