Fréttir
Garðar Svansson formaður Vestarr og Hulda Bjarnadóttir formaður GSÍ þegar kynnt var nýtt nafn vallarins. Ljósm. sk

Bárarvöllur heitir nú Grundarfjarðarvöllur

Golfklúbburinn Vestarr varð 30 ára undir lok síðasta mánaðar. Af því tilefni var haldið golfmót með þátttöku 74 kylfinga. Við sama tækifæri var farið yfir sögu klúbbsins og veitingar fram bornar. Loks var kynnt nafnabreyting á vellinum sem heitir nú Grundarfjarðarvöllur.

Bárarvöllur heitir nú Grundarfjarðarvöllur - Skessuhorn