
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar í morgun voru lögð fram drög að ársreikningi sveitarfélagsins 2024 og samþykkt að vísa ársreikningi til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Fram kemur að rekstur A-hluta sveitarsjóðs var gerður upp með 319 milljóna króna afgangi en samstæða A- og B- hluta skilaði afgangi upp á 440 milljónir. Rekstrartekjur A-hluta námu 6.556 m.kr.…Lesa meira








