
Um miðjan janúar urðu gífurlegir vatnavextir eftir úrhellisrigningar og asahláku sem gerði það að verkum að nýleg brú yfir Ferjukotssíkin varð undan klakaburði að láta. Hafin er vinna við nýja brú. „Verið er að steypa upp nýja stöpla og við nýtum sama burðarvirki þar sem stálvirkið kom að mestu leyti heilt á land eftir flóðið…Lesa meira








