Fréttir

SFS tilkynna að þau veiti ekki umsögn um frumvarp um veiðigjöld innan frests

Í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) kemur fram að þau telja rétt að tilkynna sérstaklega að þau munu ekki veita umsögn í dag, innan tilskilins frests, um frumvarp atvinnuvegaráðherra um stórfellda hækkun á veiðigjaldi. Ástæðurnar eru eftirfarandi:

SFS tilkynna að þau veiti ekki umsögn um frumvarp um veiðigjöld innan frests - Skessuhorn