Fréttir
Mynd frá gleðivikunni góðu. Ljósm. Klettaborg

Gleðivika á Klettaborg

Vikuna 17. til 21. mars var haldin árleg Gleðivika í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Á degi hverjum var lögð áhersla á sérstakan lit og ákveðið þema.

Gleðivika á Klettaborg - Skessuhorn