
Á ársþingi Sundsambands Íslands sem fram fór síðastliðinn laugardag voru nokkrir Skagamenn sæmdir heiðursmerki sambandsins fyrir störf sín í þágu sundhreyfingarinnar. Silfurmerki sundsambandsins fengu þau Ágúst Júlíusson, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Kári Geirlaugsson. Ágúst er fyrrum formaður Sundfélags Akraness og á langan sundferil að baki og tók þátt í ófáum landsliðsverkefnum. Arnheiður er yfirdómari í sundi,…Lesa meira








