Fréttir
Arnheiður, Kári og Hildur Karen.

Skagafólk sæmt heiðursmerki Sundsambands Íslands

Á ársþingi Sundsambands Íslands sem fram fór síðastliðinn laugardag voru nokkrir Skagamenn sæmdir heiðursmerki sambandsins fyrir störf sín í þágu sundhreyfingarinnar. Silfurmerki sundsambandsins fengu þau Ágúst Júlíusson, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Kári Geirlaugsson.

Skagafólk sæmt heiðursmerki Sundsambands Íslands - Skessuhorn