
Frá Grundartanga. Ljósm. mm
Kosið um verkfall í stóriðjunni á Grundartanga
Fram kemur í tveimur tilkynningum á vef Verkalýðsfélags Akraness í dag að framundan er kosning um verkfallsboðun bæði hjá starfsmönnum Elkem Ísland og Norðuráls á Grundartanga.