
Það var heilmikil litadýrð sem mætti blaðamanni Skessuhorns í morgun þegar hann heimsótti Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á Akranesi. Hann kom einnig við á leikskólunum Teigaseli og Vallarseli auk þess að kíkja í nokkur fyrirtæki. Stemningin var mjög góð alls staðar og allir voru meira en til í myndatöku. Smellt var af nokkrum myndum og reynt…Lesa meira








