Fréttir
Katrín Snorradóttir þjóðfræðingur.

Þjóðsiðurinn að fara í sund

Í kvöld, þriðjudaginn 4. mars kl. 20, flytur Katrín Snorradóttir þjóðfræðingur fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti um samfélag og sögu sundlauga á Íslandi. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði,“ er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Þjóðsiðurinn að fara í sund - Skessuhorn