
Rætt við Bjarnheiði Jóhannsdóttur og Atla Frey Guðmundsson á Eiríksstöðum í Haukadal Fyrirtækið History Up Close ehf. og eigendur þess hafa í nógu að snúast á þessu ári. Fyrirtækið fékk veglega styrki frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Menningarmálaverkefnasjóði Dalabyggðar í ár til að standa straum að spennandi verkefnum en eigendur eru meðal annars þau Bjarnheiður Jóhannsdóttir…Lesa meira








