Fréttir
Æfingar í fullum gangi fyrir leikritið, með hljómsveit og leikurum. Ljósm. hig

Uppfærsla á leikritinu Með allt á hreinu í MB

Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar er um þessar mundir að æfa leikritið Með allt á hreinu, úr samnefndri kvikmynd Ágústs Guðmundssonar frá árinu 1982. Tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir; Stuðmenn og Gærurnar, ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Blaðamaður kíkti á æfingu og spjallaði stuttlega við Rebekku Magnúsdóttur leikstjóra.

Uppfærsla á leikritinu Með allt á hreinu í MB - Skessuhorn