
Borgnesingurinn og landsliðsmaður Íslands í körfubolta, Bjarni Guðmann Jónsson, gerði fyrir Skessuhorn viku dagbók frá ferðalagi og daglegu lífi landsliðsins í síðustu viku. Í gangi voru tveir landsleikir og undirbúningur fyrst gegn Ungverjalandi ytra og síðan hér heima gegn Tyrklandi. Sá leikur vannst og hefur liðið því öðlast keppnisrétt á Evrópumótinu seint í sumar. Sunnudagur…Lesa meira








