
Smári Rúnar Þorvaldsson
Ráðinn fjármálastjóri Eðalfangs
Smári Rúnar Þorvaldsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Eðalfangs en Eðalfang er íslenskt eignarhaldsfélag sem rekur fyrirtæki í matvælaiðnaði, einkum tengd sjávarafurðum. Félagið á m.a. Eðalfisk og Norðanfisk sem sérhæfa sig í vinnslu og dreifingu sjávarafurða, sérstaklega laxaafurða.