
Smári Rúnar Þorvaldsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Eðalfangs en Eðalfang er íslenskt eignarhaldsfélag sem rekur fyrirtæki í matvælaiðnaði, einkum tengd sjávarafurðum. Félagið á m.a. Eðalfisk og Norðanfisk sem sérhæfa sig í vinnslu og dreifingu sjávarafurða, sérstaklega laxaafurða. Smári Rúnar er reynslumikill rekstrarráðgjafi og kemur til Eðalfangs frá Akrar Consult. Áður starfaði hann um árabil hjá…Lesa meira








