Fréttir
Arnór Ragnarsson og Ólafur Smárason að taka upp gömlu línuna. Ljósm. reykholar.is

Loftlínum fækkað í Reykhólahreppi

Stærstur hluti raflína í Reykhólahreppi er nú kominn í jörð. Í vetur var aftengd loftlína frá Bjarkalundi að Djúpadal. Sú lína var liðlega 10 kílómetrar með heimtaugum að Kinnarstöðum og Gröf. Auk þess var aftengdur sæstrengur yfir Þorskafjörð, rúmlega 1,5 km.

Loftlínum fækkað í Reykhólahreppi - Skessuhorn