Íþróttir
Skagamenn stefna ótrauðir á sæti í Subway deildinni. Ljósm. Jón Gautur Hannesson

Tíundi sigur Skagamanna í röð

Breiðablik og ÍA mættust í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var spilað í Smáranum í Kópavogi. Fyrir leik voru Skagamenn í toppsætinu með 28 stig eftir níu sigurleiki í röð en Blikar í því sjöunda með 16 stig eftir tap á móti Sindra í síðustu umferð.

Tíundi sigur Skagamanna í röð - Skessuhorn