
Rætt við Guðlaug F. Þorsteinsson flugvirkja um þriggja mánaða úthald Icelandair á Suðurskautinu og hans upplifun af því verkefni Þriggja mánaða úthaldi Loftleiða, leiguflugfélags Icelandair, í ferðum milli Punta Arenas í Síle og Union Glacier á Suðurskautinu lauk um síðustu mánaðamót. Þrjár áhafnir, hver skipuð þremur flugmönnum, fjórum flugfreyjum eða -þjónum og tveimur flugvirkjum, hafa…Lesa meira








