
Seinni partinn í gær bauð Kennarafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi ásamt starfsfólki skólans, starfsfólki Grundaskóla og leikskólans Teigasels í kaffi á sal FVA. Að sögn Steinunnar Ingu Óttarsdóttur skólameistara FVA átti kaffisamsætið upphaflega að vera samstöðufundur með félagsmönnum KÍ úr þessum tveimur skólum sem hafa verið í verkfalli. „Það breyttist síðastliðinn sunnudagseftirmiðdag þegar dómur Landsréttar…Lesa meira








