
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 22. janúar síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu á jörðinni Galtarlæk, en jörðin er sunnan við athafnasvæðið á Grundartanga. Bókun sveitarstjórnar var samþykkt samhljóða og var eftirfarandi: „Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu nefndarinnar [skipulagsnefndar, innsk. blm] að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 í samræmi við 1. mgr.…Lesa meira








