Fréttir

true

Skipulag að nýrri höfn og athafnasvæði í Galtarlæk við Hvalfjörð

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 22. janúar síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu á jörðinni Galtarlæk, en jörðin er sunnan við athafnasvæðið á Grundartanga. Bókun sveitarstjórnar var samþykkt samhljóða og var eftirfarandi: „Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu nefndarinnar [skipulagsnefndar, innsk. blm] að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 í samræmi við 1. mgr.…Lesa meira

true

Byrjað að steypa viðbyggingu við hafnarhúsið

Það hefur verið nóg um að vera á höfninni í Grundarfirði síðustu vikurnar en á milli þess sem skipin koma með fullfermi í land þá eru einnig framkvæmdir við hafnarhúsið. Í vikunni var byrjað að raða upp einingum og steypa nýja viðbyggingu við húsnæðið. Þarna verða meðal annars salerni fyrir ferðamenn og aðstaða fyrir leiðsögumenn…Lesa meira

true

Fiskeldið að sækja í sig veðrið

Fiskeldi heldur áfram að sækja í sig veðrið og skiluðu eldisafurðir rúmlega 8 milljörðum króna í útflutningstekjur í janúar. Mánuðurinn er því sá næststærsti í útfluttum eldisafurðum frá upphafi. Miðað við janúar í fyrra er aukningin um 22% í krónum talið en rúm 24% á föstu gengi. Þetta má sjá í fyrstu bráðabirgðatölum um vöruskipti…Lesa meira

true

Telja innviðaskuld draga úr lífskjörum landsmanna

Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga kynntu nýverið nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi.  Meðal niðurstaðna í henni er að mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna. Fram kemur að uppsöfnuð viðhaldsskuld í innviðakerfinu er 680 milljarðar króna. „Það gengur ekkert að vinna á innviðaskuldinni. Í sambærilegri skýrslu sem gefin var út fyrir…Lesa meira

true

Framkvæmdir í Brekkó ganga vel

Í Brekkubæjarskóla á Akranesi hófst í byrjun árs 2024 endurgerð 1. hæðar í skólanum sem er um 2.100 fermetrar auk kjallararýmis og nokkurra rýma á 2. og 3. hæð. Verkinu er skipt í tvo áfanga. Vinna við áfanga eitt er langt komin og vinna við áfanga tvö er að hefjast. Áætlað er að seinni áfanga…Lesa meira

true

Lýsa áhyggjum yfir væntanlegri skattlagningu sjávarútvegs

Stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna væntanlegra breytinga nýrrar ríkisstjórnar á skattlagningu greinarinnar. „Stjórn SFS lýsir áhyggjum af rekstrarskilyrðum í sjávarútvegi og fyrirætlunum stjórnvalda um verulegar breytingar er lúta að atvinnugreininni. Aukning strandveiða, hækkun veiðigjalds, hækkun kolefnisgjalds og frekari takmarkanir á eignarhaldi þyngja verulega róðurinn. Sjávarútvegur keppir á útivelli í…Lesa meira

true

Viðbragðsaðilar voru sýnilegir á 112 deginum

Neyðarlínan heldur upp á 112 daginn 11. febrúar á hverju ári því að dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmer allra landsmanna; 112. Þema dagsins í ár var Börn og öryggi og voru fjölmenni af börnum, í fylgd með fullorðnum, mætt við Hjálmaklett í Borgarnesi í gær til að skoða sig um. Slökkvilið Borgarbyggðar var einnig…Lesa meira

true

Framkvæmdir á brúnni yfir Laxá hjá Laxárbakka

Framkvæmdir eru nú í gangi á Laxárbrúnni í Hvalfjarðarsveit. Nýtt gólf var steypt á brúna í haust en nú er nýtt vegrið í uppsetningu. Samskonar vegrið var sett á Borgarfjarðarbrú fyrir nokkrum misserum síðan. Samkvæmt Vegagerðinni eru vonir bundnar við að framkvæmdum ljúki í næstu viku en í framhaldi verði farið í brúnna yfir Hafnará…Lesa meira

true

112 dagurinn var í gær

Í gær var 112 dagurinn haldinn hátíðlega víða um land. Markmið dagsins var sem fyrr að minna á þetta mikilvæga neyðarnúmer ásamt því að þakka neyðarvörðum og öðrum viðbragðsaðilum fyrir þeirra ómetanlegu störf. Dagsetningin 11.2. er táknræn og hjálpar landsmönnum að muna þetta lífsnauðsynlega númer. Þema 112 dagsins að þessu sinni var „Börn og öryggi“.…Lesa meira