Fréttir
Bikblæðing á undirvagni flutningabíls á Snæfellsnesi í morgun. Ljósm. sá

Lýsa yfir hættustigi vegna blæðinga í vegum á Snæfellsnesi og í Dölum

Vegagerðin vekur athygli á hættustigi vegna bikblæðinga sem er í gildi á Bröttubrekku (60), í gegnum Dalina (60), yfir Svínadal (60) og út Hvolsdal (60) en einnig á veginum yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi (56), við Hafursfell (54) og að Heydalsafleggjara (54).

Lýsa yfir hættustigi vegna blæðinga í vegum á Snæfellsnesi og í Dölum - Skessuhorn