
ÍA og KV áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á miðvikudagskvöldið og var leikurinn í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Heimamenn voru fyrir viðureignina ósigraðir á heimavelli á öllu tímabilinu og höfðu unnið átta leiki í röð á meðan KV hafði aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum. Gestirnir byrjuðu af krafti…Lesa meira







