
Flutningabílstjórar þurfa að bóka far í aukaferðir með Baldri
„Þeir flutningsaðilar sem óska eftir aukaferðum með ferjunni Baldri vegna vetrarblæðinga ástandsins á Vestjarðavegi, þurfa að hafa samband tímanlega við Sæferðir og óska eftir aukaferðum,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.