Fréttir

Telja innviðaskuld draga úr lífskjörum landsmanna

Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga kynntu nýverið nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi.  Meðal niðurstaðna í henni er að mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna. Fram kemur að uppsöfnuð viðhaldsskuld í innviðakerfinu er 680 milljarðar króna. „Það gengur ekkert að vinna á innviðaskuldinni. Í sambærilegri skýrslu sem gefin var út fyrir fjórum árum mældist innviðaskuldin 420 milljarðar króna.“

Telja innviðaskuld draga úr lífskjörum landsmanna - Skessuhorn