Fréttir
Ráðhús Borgarbyggðar. Ljósm. gj

Drengir koma oftar við sögu

Á fundi í velferðarnefnd Borgarbyggðar í dag voru kynntar tölulegar upplýsingar um fjölda barnaverndarmála árið 2024. Á síðasta ári bárust Barnavernd Borgarbyggðar samtals 237 tilkynningar, sem er nokkur aukning frá árinu á undan. Alls snéru tilkynningarnar að 130 börnum í sveitarfélaginu.

Drengir koma oftar við sögu - Skessuhorn