Rithöfundurinn Stefán Máni. Bækur hans um Hörð Grímsson hafa náð miklum vinsældum. „Hörður Grímsson kom til mín, fullskapaður, með þetta sterka myndræna útlit, fortíðina og allan pakkann.“
„Að ná árangri kostar blóð, svita og tár“
Rætt við rithöfundinn og Ólsarann Stefán Mána
„Að ná árangri kostar blóð, svita og tár“ - Skessuhorn