Fréttir
Fjöldi kennara tók boðinu og mætti í kaffi. Ljósm. Arnar Sigurgeirsson

Buðu kennurum í samstöðukaffi á sal FVA

Seinni partinn í gær bauð Kennarafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi ásamt starfsfólki skólans, starfsfólki Grundaskóla og leikskólans Teigasels í kaffi á sal FVA.

Buðu kennurum í samstöðukaffi á sal FVA - Skessuhorn