Fréttir

true

Alin upp við að láta á allt reyna

Rætt við Önnu Melsteð um að brjóta staðalímyndir, að ryðja braut og það hvenær maður telst Hólmari Anna Melsteð lætur fátt stoppa sig og er vön því að fara ótroðnar slóðir. Ef henni finnst hugmynd góð, þá lætur hún á hana reyna. Hún á kyn til þess, móðurfjölskyldan kemur frá Hornströndum, en Strandamenn eru kunnir…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Jól með dönsku ívafi

Jólin eru án efa uppáhaldshátíðin mín. Einhverjir töfrar svífa yfir þeim, sem erfitt er að lýsa í orðum. Um leið og jólaljósin byrja að lýsa upp skammdegið í aðdraganda jóla er eins og lítill vonarneisti kvikni innra með mér – kannski muni ljósið og kærleikurinn sigrast á myrkrinu og grimmdinni eftir allt saman… Ég fæddist…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Hugleiðing á aðventu og jólakveðja úr Staðarsveit

Því var það, að konurnar kepptustvið kamba og vefstól og rokk,og prjónuðu litfagran leppeða lítinn sokk. Því kötturinn mátti ekki komaog krækja í börnin smá.– Þau urðu að fá sína flíkþeim fullorðnu hjá. Sum höfðu fengið svuntu og sum höfðu fengið skó, eða eitthvað sem þótti þarft, – en það var nóg. Þessar gömlu vísur…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Jólahugvekja úr Skorradal

Þegar jólin nálgast fyllist hjarta okkar af hlýju og gleði. Þetta er tími þar sem við komum saman, fögnum kærleikanum og minnumst þess sem er okkur dýrmætast. Jólin eru ekki aðeins hátíð ljósanna og gjafanna, heldur einnig hátíð kærleikans og samverunnar. En því miður eru jólin ekki svoleiðis hjá öllum, sumir eiga mjög erfitt um…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Engin jól fyrir unga menn og pabba?

Hjá mér eru jólin kertaljós og spil, síld, smákökur og lambasteik. Laufabrauð og hangikjötslykt. Sameiginleg matreiðsla, stórir morgunverðir, hnetubrot, lifrarkæfa, hangi-kjötskássur úr afgöngum. Og langar gönguferðir á jóladagsmorgun. Mér hafa sárnað svör margra karla þegar þeir eru spurðir um tilhlökkun til jólanna og þátttöku í undirbúningi. Þeir vísa oftast á mömmu og gleðina við að…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Heimilið tók á sig nýja töfra

Ég er fædd 1958 og ólst upp á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd, sem núna heitir Hvalfjarðarsveit. Við systkinin vorum sjö, en einnig ólst upp með okkur yngsti bróðir mömmu. Foreldrar hans, afi minn og amma, létust þegar þau voru á besta aldri en hann ungur drengur. Ég kynntist þeim því aldrei og ekki heldur föðurömmu minni…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Kveðja úr Hallkelsstaðahlíð

Það er hreint ekki sjálfsagt að eiga gleðileg jól, en það hef ég átt í meira en hálfa öld. Þvílík gæfa. Það að vera alin upp í stórri fjölskyldu sem snemma lærði að litlu hlutirnir geta orðið þeir stærstu og hamingja kostar ekki peninga, það er ómetanlegur auður. Ég tileinka því ömmu minni, mömmu og…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Jólakveðja úr Dalabyggð

Jólin eru tími ljóss og friðar og sannarlega hátíð barnanna. Jólabörn, stór og smá, hafa ekki látið sitt eftir liggja hér í Dalabyggð og hafa verið margir fjölbreyttir viðburðir sem lífga upp á stemminguna og stytta biðina til jóla. Jólatónleikarnir Er líða fer að jólum voru haldnir þriðja árið í röð í félagsheimilinu Dalabúð og…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Tvenn jól

Fyrsti íslenski veturinn á Ísafirði var engu líkur. Þetta voru æskuárin og snjórinn náði mér upp að bringu. Fyrir stúlkubarn sem var nýflutt til Íslands var þetta stórkostleg upplifun. Ég man eftir dásamlegum morgnum þar sem hvert skref í snjónum fyllti hjartað gleði. Þrátt fyrir það að Ísafjörður hafi verið frekar stuttur viðkomustaður fjölskyldunnar þegar…Lesa meira

true

Kveðjur úr héraði – Samvinna, kærleikur og samvera

Það er desember 2024; ég sest niður læt hugann reika aftur í tímann þegar ég var á námsárunum mínum og beið spennt eftir að komast heim í jólafrí. Ég var ekki ein um það, allir hlökkuðu til þess að fá frí frá námi, komast heim, hitta fjölskyldu og vini og taka þátt í undirbúningi jólanna.…Lesa meira