
Rætt við Önnu Melsteð um að brjóta staðalímyndir, að ryðja braut og það hvenær maður telst Hólmari Anna Melsteð lætur fátt stoppa sig og er vön því að fara ótroðnar slóðir. Ef henni finnst hugmynd góð, þá lætur hún á hana reyna. Hún á kyn til þess, móðurfjölskyldan kemur frá Hornströndum, en Strandamenn eru kunnir…Lesa meira








