Fréttir

Kveðjur úr héraði – Samvinna, kærleikur og samvera

Það er desember 2024; ég sest niður læt hugann reika aftur í tímann þegar ég var á námsárunum mínum og beið spennt eftir að komast heim í jólafrí. Ég var ekki ein um það, allir hlökkuðu til þess að fá frí frá námi, komast heim, hitta fjölskyldu og vini og taka þátt í undirbúningi jólanna.

Kveðjur úr héraði - Samvinna, kærleikur og samvera - Skessuhorn