Fréttir

true

Fuglainflúensa greind á alifuglabúi í Ölfusi

Í gær kom upp grunur um fuglainflúensu á kalkúnabúinu Auðsholti í Ölfusi. Eigendur brugðust hratt við og sendu fugla til rannsóknar á Tilraunastöð HÍ að Keldum og niðurstöður rannsóknanna lágu fyrir um miðjan dag. Í ljós kom að um skæða fuglainflúensu var að ræða af gerðinni H5N5. Matvælaráðherra hefur fyrirskipað niðurskurð og sóttvarnaráðstafanir í samræmi…Lesa meira

true

Sýningaropnun í Safnahúsi Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar opnaði á sunnudaginn sýningu í tengslum við 120 ára afmæli Kaupfélag Borgfirðinga. Á henni er fjallað um hlutverk kaupfélagsins í samfélaginu og sögu þess í gegnum myndir og skjöl sem safnast hafa á þeim 120 árum sem kaupfélagið hefur starfað. Margrét Katrín Guðnadóttir kaupfélagsstjóri hélt nokkur orð um sögu kaupfélagsins og hvernig staðan…Lesa meira

true

Lionsklúbbur Stykkishólms gefur út dagatal með 50 ára myndum

Lionsklúbbur Stykkishólms hefur gefið út dagatal fyrir árið 2025. Þessi útgáfa er mjög sérstök því hún sýnir og minnir á hvernig var í Hólminum fyrir um 50 árum síðan. Margt hefur breyst og gaman að sjá hvernig umhorfs var á þeim tíma áður en til dæmis götur voru malbikaðar eða steyptar, raflínur festar á staura…Lesa meira

true

Listamarkaðurinn Gefum ljós var haldinn á Akranesi

Um liðna helgi var listamarkaður til styrktar Ljósinu haldinn á Akranesi. Markaðurinn var haldinn í húsnæði FEBAN við Dalbraut. „Þetta var einstök upplifun og ég er svo þakklátur öllum þeim sem mættu á markaðinn og lögðu söfnuninni lið með því að kaupa listaverk, lakkrís, harðfisk, leggja fram frjáls framlög og gerast Ljósavinir. Yfir markaðnum sveif…Lesa meira

true

Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir verður næsti bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Hún tekur við af Örnu Láru Jónsdóttur sem verið hefur bæjarstjóri frá árinu 2022 en náði á laugardaginn kjöri til Alþingis. Þetta kemur fram á vef Ísafjarðarbæjar. Sigríður Júlía hefur setið í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar þetta kjörtímabil og verið bæði forseti bæjarstjórnar og formaður skipulags- og mannvirkjanefndar. Hún hefur…Lesa meira

true

Barnabætur verða fyrirframgreiddar á fæðingarári barns

Barnabætur verða frá og með næsta ári einnig fyrirframgreiddar á fæðingarári barns í samræmi við nýja reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra sem tekur gildi 1. janúar nk. Í núverandi barnabótakerfi tekur greiðsla barnabóta mið af fjölda barna í lok síðastliðins árs og hafa foreldrar janúarbarna því þurft að bíða í þrettán mánuði eftir fyrstu greiðslu barnabóta…Lesa meira

true

Blóði safnað á Akranesi á morgun

Blóðbankabíllinn verður á bílastæðinu við Stillholt 16-18 á Akranesi á morgun, miðvikudaginn 4. desember frá klukkan 10 – 17. Blóðbankinn hvetur alla sem mega gefa blóð til að mæta á staðinn. Blóðgjög er lífgjöf!Lesa meira

true

Gasmengun gæti náð til Snæfellsness í dag

Spáð er vestanátt í dag sem dreifir gosmengun til austurs. Áhrifasvæði gasmengunar frá eldgosinu við Sundhnúksgíga nær allt frá sunnanverðu Snæfellsnesi og að Hellu í dag. Í gasmengunarspá Veðurstofunnar sést hvernig mengunina leggur frá gosinu í norður núna í morgun. Síðdegis er útlit fyrir að vindur snúist og þar af leiðandi dreifing gosmengunar. Hægt er…Lesa meira

true

Kristrúnu falið umboð til stjórnarmyndunar

Í gær átti Halla Tómasdóttir forseti Íslands fundi með forystufólki þeirra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Þar voru ræddir helstu kostir í stöðunni í kjölfar nýafstaðinna kosninga. „Í ljósi þess sem fram kom í þeim viðræðum, og á grundvelli kosningaúrslita, boðaði ég formann Samfylkingarinnar aftur á minn fund í dag. Eftir samtal okkar á…Lesa meira

true

Ljósum skrýtt jólatré í Hólmgarði

Í gær voru ljósin tendruð á jólatrénu í Hólmgarði í Stykkishólmi. Kvenfélagið seldi heitt súkkulaði og smákökur og hélt einnig sinn árlega basar. Nemendur 1. bekkjar tendruðu ljósin á trénu og jólasveinar mættu. Létu hvorki þeir né gestir veðrið á sig fá en það blés nokkuð hressilega um Hólminn. Það voru nemendur í þriðja bekk…Lesa meira