
Í gær kom upp grunur um fuglainflúensu á kalkúnabúinu Auðsholti í Ölfusi. Eigendur brugðust hratt við og sendu fugla til rannsóknar á Tilraunastöð HÍ að Keldum og niðurstöður rannsóknanna lágu fyrir um miðjan dag. Í ljós kom að um skæða fuglainflúensu var að ræða af gerðinni H5N5. Matvælaráðherra hefur fyrirskipað niðurskurð og sóttvarnaráðstafanir í samræmi…Lesa meira








