
Hátíð brautskráðra doktora við Háskóla Íslands var fagnað í þrettánda sinn í Hátíðasal skólans 2. desember, en þar voru 73 doktorar sem lokið hafa prófi frá skólanum á síðustu tólf mánuðum heiðraðir með gullmerki skólans. Hátíðin var fyrst haldin á aldarafmælisári Háskóla Íslands, 2011, og alla jafnan er hún haldin á fullveldisdaginn. Vegna þingkosninga var…Lesa meira








