
Glæsileg ný heimasíða Snæfells fór í loftið nú á dögunum en síðan er hönnuð með einfalt aðgengi að leiðarljósi og er það markmið hönnuðar síðunnar að gera það auðvelt fyrir foreldra, leikmenn og stuðningsfólk að nálgast allar upplýsingar um starfsemi félagsins. Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, er hönnuður síðunnar en hann spilaði…Lesa meira








